Hagsmunaskráning þingmanna sem eru inn á þingi

Litaval hagsmunaskráninga:
Grænar = 12 mánaða eða yngri.
Gular = Milli 12-24 mánaða.
Rauðar = 24 mánaða og eldri.
Rauður bakgrunnur ef henni hefur alls ekki verið skilað þrátt fyrir skilaskyldu (mánuður eftir upphaf þingsetu).
---
ATH: Þingsköp kveða ekki á um skyldu til að uppfæra hagsmunaskráningu með ákveðnu millibili en þó er skylda samkvæmt þeim að uppfæra þær innan mánaðar eftir að nýjar upplýsingar koma fram (og eiga heima í skráningunni). Sé of langt liðið frá skráningunni er hætta á að nýjar upplýsingar hafi ekki ratað inn þrátt fyrir téða lagaskyldu.
ATH: Vegna gagnaskorts eru utanþingsráðherrar almennt ekki á þessum lista.

Þingmaður Þingflokkur Tegund þingsetu Dagsetning hagsmunaskráningar
Andrés Ingi Jónsson Píratar þingmaður 2024-05-22
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Píratar þingmaður 2023-10-25
Ágúst Bjarni Garðarsson Framsóknarflokkur þingmaður 2023-10-18
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2017-01-03
Ásmundur Einar Daðason Framsóknarflokkur þingmaður 2023-04-18
Ásmundur Friðriksson Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2023-05-30
Ásthildur Lóa Þórsdóttir Flokkur fólksins þingmaður 2021-12-13
Berglind Ósk Guðmundsdóttir Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2022-02-08
Bergþór Ólason Miðflokkurinn þingmaður 2018-01-12
Birgir Ármannsson Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2009-06-16
Birgir Þórarinsson Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2023-03-08
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir Vinstrihreyfingin - grænt framboð þingmaður 2022-09-23
Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2018-12-12
Bjarni Jónsson Vinstrihreyfingin - grænt framboð þingmaður 2023-09-26
Björn Leví Gunnarsson Píratar þingmaður 2022-09-23
Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2023-04-19
Dagbjört Hákonardóttir Samfylkingin þingmaður 2023-09-20
Diljá Mist Einarsdóttir Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2023-11-06
Eva Dögg Davíðsdóttir Vinstrihreyfingin - grænt framboð þingmaður Engin hagsmunaskráning þrátt fyrir skilaskyldu.
Eyjólfur Ármannsson Flokkur fólksins þingmaður 2023-09-20
Gísli Rafn Ólafsson Píratar þingmaður 2024-05-03
Guðbrandur Einarsson Viðreisn þingmaður 2023-04-27
Guðlaugur Þór Þórðarson Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2023-04-12
Guðmundur Ingi Guðbrandsson Vinstrihreyfingin - grænt framboð þingmaður 2021-02-09
Guðmundur Ingi Kristinsson Flokkur fólksins þingmaður 2021-01-29
Guðrún Hafsteinsdóttir Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2021-12-13
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir Framsóknarflokkur þingmaður 2023-11-13
Halla Signý Kristjánsdóttir Framsóknarflokkur þingmaður 2020-02-05
Halldóra Mogensen Píratar þingmaður 2023-10-20
Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn þingmaður 2024-03-04
Hildur Sverrisdóttir Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2022-03-11
Inga Sæland Flokkur fólksins þingmaður 2021-05-20
Ingibjörg Isaksen Framsóknarflokkur þingmaður 2022-01-27
Jakob Frímann Magnússon Flokkur fólksins þingmaður 2023-04-19
Jódís Skúladóttir Vinstrihreyfingin - grænt framboð þingmaður 2022-04-28
Jóhann Friðrik Friðriksson Framsóknarflokkur þingmaður 2024-04-16
Jóhann Páll Jóhannsson Samfylkingin þingmaður 2023-10-19
Jón Gunnarsson Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2023-04-19
Kristrún Frostadóttir Samfylkingin þingmaður 2024-06-04
Lilja Alfreðsdóttir Framsóknarflokkur þingmaður 2019-04-30
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Framsóknarflokkur þingmaður 2023-05-09
Líneik Anna Sævarsdóttir Framsóknarflokkur þingmaður 2019-12-17
Logi Einarsson Samfylkingin þingmaður 2023-04-25
Njáll Trausti Friðbertsson Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2022-01-29
Oddný G. Harðardóttir Samfylkingin þingmaður 2019-08-29
Orri Páll Jóhannsson Vinstrihreyfingin - grænt framboð þingmaður 2022-01-07
Óli Björn Kárason Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2019-11-12
Sigmar Guðmundsson Viðreisn þingmaður 2022-04-11
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Miðflokkurinn þingmaður 2015-04-09
Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarflokkur þingmaður 2021-01-11
Stefán Vagn Stefánsson Framsóknarflokkur þingmaður 2022-05-03
Steinunn Þóra Árnadóttir Vinstrihreyfingin - grænt framboð þingmaður 2016-12-28
Svandís Svavarsdóttir Vinstrihreyfingin - grænt framboð þingmaður 2019-02-26
Teitur Björn Einarsson Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2023-10-19
Tómas A. Tómasson Flokkur fólksins þingmaður 2021-12-22
Vilhjálmur Árnason Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2019-05-17
Willum Þór Þórsson Framsóknarflokkur þingmaður 2019-12-17
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Viðreisn þingmaður 2022-09-23
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Viðreisn þingmaður 2020-02-03
Þórarinn Ingi Pétursson Framsóknarflokkur þingmaður 2020-03-06
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2019-01-30
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Píratar þingmaður 2020-06-09
Þórunn Sveinbjarnardóttir Samfylkingin þingmaður 2022-09-08

* Fyrirvari: Texti færslanna er fenginn af vef Alþingis.
* Athugið að sendendur erinda eru skráðir á mismunandi hátt í kerfi Alþingis og þar má einnig finna stafsetningarvillur sem gætu komið í veg fyrir að þeir finnist við leit.
* Viðhald á kóða og gagnagrunni: Svavar Kjarrval.