Hagsmunaskráning þingmanna sem eru inn á þingi

Litaval hagsmunaskráninga:
Grænar = 12 mánaða eða yngri.
Gular = Milli 12-24 mánaða.
Rauðar = 24 mánaða og eldri.
Rauður bakgrunnur ef henni hefur alls ekki verið skilað þrátt fyrir skilaskyldu (mánuður eftir upphaf þingsetu).
---
ATH: Þingsköp kveða ekki á um skyldu til að uppfæra hagsmunaskráningu með ákveðnu millibili en þó er skylda samkvæmt þeim að uppfæra þær innan mánaðar eftir að nýjar upplýsingar koma fram (og eiga heima í skráningunni). Sé of langt liðið frá skráningunni er hætta á að nýjar upplýsingar hafi ekki ratað inn þrátt fyrir téða lagaskyldu.
ATH: Vegna gagnaskorts eru utanþingsráðherrar almennt ekki á þessum lista.

Þingmaður Þingflokkur Tegund þingsetu Dagsetning hagsmunaskráningar
Alma D. Möller Samfylkingin með varamann Engin hagsmunaskráning þrátt fyrir skilaskyldu.
Arna Lára Jónsdóttir Samfylkingin þingmaður 2025-02-10
Ása Berglind Hjálmarsdóttir Samfylkingin þingmaður 2025-02-28
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2017-01-03
Ásthildur Lóa Þórsdóttir Flokkur fólksins þingmaður 2021-12-13
Bergþór Ólason Miðflokkurinn þingmaður 2018-01-12
Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2025-02-04
Dagbjört Hákonardóttir Samfylkingin þingmaður 2023-09-20
Dagur B. Eggertsson Samfylkingin þingmaður 2025-02-04
Diljá Mist Einarsdóttir Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2025-05-07
Eiríkur Björn Björgvinsson Viðreisn þingmaður 2025-03-18
Eydís Ásbjörnsdóttir Samfylkingin þingmaður 2025-03-03
Eyjólfur Ármannsson Flokkur fólksins þingmaður 2025-02-04
Grímur Grímsson Viðreisn þingmaður 2025-03-04
Guðbrandur Einarsson Viðreisn þingmaður 2023-04-27
Guðlaugur Þór Þórðarson Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2023-04-12
Guðmundur Ari Sigurjónsson Samfylkingin þingmaður 2025-03-04
Guðmundur Ingi Kristinsson Flokkur fólksins þingmaður 2021-01-29
Guðrún Hafsteinsdóttir Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2021-12-13
Halla Hrund Logadóttir Framsóknarflokkur þingmaður 2025-02-04
Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn þingmaður 2024-03-04
Heiða Ingimarsdóttir Viðreisn varamaður 2025-05-26
Hildur Sverrisdóttir Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2022-03-11
Inga Sæland Flokkur fólksins þingmaður 2021-05-20
Ingibjörg Davíðsdóttir Miðflokkurinn þingmaður 2025-03-11
Ingibjörg Isaksen Framsóknarflokkur þingmaður 2025-02-04
Ingvar Þóroddsson Viðreisn með varamann 2025-02-11
Jens Garðar Helgason Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2025-03-18
Jóhann Páll Jóhannsson Samfylkingin þingmaður 2023-10-19
Jón Gnarr Viðreisn þingmaður 2025-03-18
Jón Gunnarsson Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2023-04-19
Jón Pétur Zimsen Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2025-02-04
Jóna Þórey Pétursdóttir Samfylkingin varamaður Ekki skilaskyld(ur) (enn)
Jónína Björk Óskarsdóttir Flokkur fólksins þingmaður 2025-04-09
Karl Gauti Hjaltason Miðflokkurinn þingmaður 2019-04-30
Karólína Helga Símonardóttir Viðreisn varamaður Ekki skilaskyld(ur) (enn)
Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir Viðreisn varamaður Ekki skilaskyld(ur) (enn)
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Flokkur fólksins þingmaður 2025-02-11
Kristján Þórður Snæbjarnarson Samfylkingin þingmaður 2025-02-26
Kristrún Frostadóttir Samfylkingin þingmaður 2024-06-04
Lilja Rafney Magnúsdóttir Flokkur fólksins þingmaður 2025-03-17
Logi Einarsson Samfylkingin þingmaður 2023-04-25
María Rut Kristinsdóttir Viðreisn þingmaður 2025-03-14
Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir Miðflokkurinn þingmaður Engin hagsmunaskráning þrátt fyrir skilaskyldu.
Njáll Trausti Friðbertsson Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2022-01-29
Ólafur Adolfsson Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2025-02-05
Pawel Bartoszek Viðreisn með varamann 2025-03-13
Ragna Sigurðardóttir Samfylkingin með varamann 2025-02-04
Ragnar Þór Ingólfsson Flokkur fólksins þingmaður 2025-03-04
Rósa Guðbjartsdóttir Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2025-02-13
Sigmar Guðmundsson Viðreisn þingmaður 2022-04-11
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Miðflokkurinn þingmaður 2015-04-09
Sigmundur Ernir Rúnarsson Samfylkingin þingmaður 2025-02-25
Sigríður Á. Andersen Miðflokkurinn með varamann 2025-03-31
Sigurður Helgi Pálmason Flokkur fólksins þingmaður 2025-02-05
Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarflokkur þingmaður 2021-01-11
Sigurjón Þórðarson Flokkur fólksins þingmaður 2025-06-20
Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir Samfylkingin varamaður 2025-05-12
Snorri Másson Miðflokkurinn þingmaður 2025-02-07
Stefán Vagn Stefánsson Framsóknarflokkur þingmaður 2025-03-19
Sverrir Bergmann Magnússon Samfylkingin varamaður Ekki skilaskyld(ur) (enn)
Vilhjálmur Árnason Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2019-05-17
Víðir Reynisson Samfylkingin með varamann 2025-02-04
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Viðreisn þingmaður 2025-03-18
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Viðreisn þingmaður 2020-02-03
Þorgrímur Sigmundsson Miðflokkurinn þingmaður 2025-02-12
Þórarinn Ingi Pétursson Framsóknarflokkur þingmaður 2025-02-04
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Sjálfstæðisflokkur þingmaður 2025-02-27
Þórunn Sveinbjarnardóttir Samfylkingin þingmaður 2022-09-08

* Fyrirvari: Texti færslanna er fenginn af vef Alþingis.
* Athugið að sendendur erinda eru skráðir á mismunandi hátt í kerfi Alþingis og þar má einnig finna stafsetningarvillur sem gætu komið í veg fyrir að þeir finnist við leit.
* Viðhald á kóða og gagnagrunni: Svavar Kjarrval.